Íþróttamiðstöðin Ásgarður opin á ný

03.06.2008

Búið er að opna íþróttamiðstöðina Ásgarð en hún var lokuð í gær og fram eftir morgni í dag vegna framkvæmda við fimleikahús. Fyrr gekk að tengja rafmagnið en menn höfðu búist við og því er starfsemi í húsinu komin í eðlilegt horf á ný.

Til baka