Athafnir í Garðasókn í sumar

27.06.2008
Í sumar verða athafnir að mestu leyti í Garðakirkju og frá 22. júlí - 3. ágúst verða kvöldmessur þar kl. 20. Frá 17. ágúst flytjast athafnirnar aftur í Vídalínskirkju.
Til baka