Bæjarbraut lokuð að hluta frá fimmtudegi til laugardagskvölds

16.03.2017
Bæjarbraut lokuð að hluta frá fimmtudegi til laugardagskvölds
Lokun á Bæjarbraut
Bæjarbraut verður lokuð umferð frá innkeyrslu á Garðatorg og að Hrísmóum, frá kl. 14 fimmtudaginn 16. mars til kl. 20 laugardaginn 18. mars.
Ástæða lokunarinnar er að verið er að taka niður stóran byggingakrana við nýbyggingu á Garðatorgi og er vinnusvæðið á Bæjarbrautinni. 
Til baka