Bæjarbraut lokuð vegna malbikunarframkvæmda föstudaginn 19. maí

18.05.2017

Bæjarbraut verður lokuð milli Arnarnesvegar og Gilsbúðar vegna malbikunarframkvæmda föstudaginn 19. maí frá klukkan 9-16. Umferð verður beint um hjáleiðir og mun lokunin hafa áhrif á leið 24 hjá Strætó sem mun breyta akstursleið sinni og ekki stoppa við Blómahæð og Línakur. 

Til baka