Lokað verður fyrir kalda vatnið í Melási í dag, föstudag og á mánudag í Flötum

19.05.2017
Vegna viðgerða þarf að loka fyrir kalda vatnið í Melási frá kl. 13 og fram eftir degi föstudaginn 19. maí. Einnig verður lokað fyrir kalda vatnið á Hagaflöt, Tjarnarflöt og Bakkaflöt á mánudag 22. maí frá kl. 10 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar lokanir geta valdið.
Til baka