Framkvæmdir við hringtorg á Vífiflsstaðavegi

10.07.2017
Framkvæmdir við hringtorg á Vífiflsstaðavegi
Yfirlitskort af framkvæmdum við Vífilsstaðaveg

Alma-Verk ehf vinnur nú við framkvæmdir við hringtorg á Vífilsstaðaveg við gatnamót Brúarflatar og Karlabrautar. 

Vegna lagnavinnu þarf að loka Brúarflöt við Vífilsstaðaveg og þarf því að beina umferð um Móaflöt og Garðaflöt tímabundið á meðan á þeirri vinnu stendur. Framkvæmdir hefjast mánudaginn 10. júlí og umferð verður beint um Móaflöt og Garðaflöt meðan á þeirri vinnu stendur.  

Skilti verður sett upp sem beinir umferð um Garðaflöt.

Hér má sjá tilkynningu frá 29. júní um að framkvæmdirnar við hringtorgið.

 

Til baka