Lokað fyrir kalda vatnið í Haukanesi og Mávanesi

09.08.2017
Vegna slitinnar vatnslagnar verður lokað fyrir kalda vatnið í Haukanesi og Mávenesi í amk 2 klukkutíma miðvikudaginn 9. ágúst. Viðgerð stendur yfir, beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi lokun getur valdið.
Til baka