Malbikunarvinna á Arnarnesbrú miðvikudaginn 4. október frá kl. 9 og fram eftir degi.

03.10.2017
Malbikunarvinna á Arnarnesbrú miðvikudaginn 4. október frá kl. 9 og fram eftir degi.

Miðvikudaginn 4. október verða malbikunarframkvæmdir á Arnarnesvegi, brúnni yfir Hafnarfjarðarveg. Framkvæmdir hefjast kl. 9 um morguninn og verða fram eftir degi ef veður leyfir. Unnið verður á einni akrein í einu og verður umferð handstýrð til og frá Arnarnesi.  Brúin verður opin en með þrengingum og einhverjum töfum.


Til baka