Ásabraut lokuð að hluta til vegna malbikunarframkvæmda á þriðjudag

09.10.2017
Ásabraut lokuð að hluta til vegna malbikunarframkvæmda á þriðjudag
Lokun á Ásabraut

Þriðjudaginn 10. október er áætlað að hluti Ásabrautar verði malbikaður ef veður leyfir, frá Bjarkarási að Hraunsholtsbraut. Gatan verður lokuð fyrir alla umferð á meðan á framkvæmdunum stendur. Vinna hefst kl. 9 um morguninn og stendur fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi lokun getur valdið.

 

 

Til baka