Tilkynningar eftir ári

30.12.2014

Auglýsing um lýsingu aðalskipulagsgerðar

Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti á fundi sínum þann 4. desember 2014 tillögu að lýsingu gerðar Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030 í samræmi við 1.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr 123/2010.
29.12.2014

Jólatré hirt

Hjálparsveit Skáta í Garðabæ sér um að hirða jólatré í öllum hverfum Garðabæjar miðvikudaginn 7. janúar og fimmtudaginn 8. janúar 2015.
18.12.2014

Afgreiðslutími í sundlaugar Garðabæjar yfir jól og áramót

Afgreiðslutími í sundlaugar Garðabæjar yfir jól og áramót
18.12.2014

Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót

Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót
12.12.2014

Aðstaða fyrir sjúkraþjálfara og tengda starfsemi

Garðabær auglýsir hér með eftir umsóknum frá áhugasömum aðilum til að koma að nýtingu á nýrri aðstöðu fyrir sjúkraþjálfun á Ísafold, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð í Garðabæ.
12.12.2014

Auglýsing um tillögu að nýju svæðisskipulagi - Höfuðborgarsvæðið 2040

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir, skv. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006, tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins - Höfuðborgarsvæðið 2040.
02.12.2014

Auglýsing um deiliskipulag í Garðabæ

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
20.11.2014

Bjarnastaðir - aðstaða fyrir félög/félagasamtök

Bjarnastaðir - aðstaða fyrir félög/félagasamtök
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir hér með eftir umsóknum félaga/félagasamtaka í Garðabæ um afnot af húsnæði á Bjarnastöðum, Álftanesi fyrir skrifstofur, varðveislu skjala, fundarhöld, viðburði og alls kyns menningar- og náttúrufræðastarf...
19.11.2014

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
13.11.2014

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Jóla- og góðgerðadagur á Álftanesi verður haldinn 29. nóvember, auglýst er eftir félagasamtökum og einstaklingum sem vilja vera með söluborð
10.11.2014

Álftanesvegur, breyting á umferð

Umferð hefur nú verið hleypt á endurbyggðan Álftanesveg milli Garðaholts og Garðavegar. Í þessari viku verður unnið við lagfæringar fláa og uppsetningu vegriðs. Einnig er vakin athygli á, að tenging núverandi vegar við þann nýja er bráðabirgðatenging...
04.11.2014

Tillaga að deiliskipulagi Ásbúðar og Holtsbúðar, forkynning

Í samræmi við 4. mgr. 40. greinar skipulagslaga nr. 123 2010 auglýsir Garðabær hér með forkynningu á tillögu að deiliskipulagi Ásbúðar og Holtsbúðar.