Tilkynningar eftir ári

28.12.2016

Breyting á deiliskipulagi - Urriðaholt, Norðurhluti, Holtsvegur 3-7 og Lynggata 1-2

Garðabær auglýsir kynningu á breytingu á eftirfarandi deiliskipulagsáætlun í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Urriðaholt, Norðurhluti 2. áfangi. Holtsvegur 3-7 og Lynggata 1-3.
15.12.2016

Afgreiðslutími yfir jól og áramót​

Afgreiðslutími yfir jól og áramót​
Afgreiðslutími í Ráðhúsi og íþróttamannvirkjum Garðabæjar yfir jól og áramót
09.12.2016

Tilnefningar vegna framúrskarandi árangurs í íþróttum

Óskað er eftir tilnefningum frá félögum um alla þá einstaklinga sem kunna að hafa náð titlum innanlands eða utan á árinu 2016. Viðurkenningar eru einnig fyrir landsliðsþátttöku skv. skilgreiningu viðkomandi sérsambands ÍSÍ.
02.12.2016

Laus störf hjá Garðabæ

Kynntu þér laus störf hjá Garðabæ á ráðningarvef bæjarins
10.11.2016

Húsnæði fyrir nuddstofu

Garðabær auglýsir húsnæði til leigu fyrir nuddstofu í þjónustumiðstöð Ísafoldar, Strikinu 3, Sjálandshverfi í Garðabæ. Gólfflötur húsnæðis: 14,2m2
04.11.2016

Útboð - Urriðaholt - norðurhluti 3. áfangi, gatnagerð og lagnir

Óskað er eftir tilboðum í verkið Urriðaholt - norðurhluti, 3. áfangi, gatnagerð og lagnir.
01.11.2016

Vill grenitréð þitt verða jólatré?

Vill grenitréð þitt verða jólatré?
Þjónustumiðstöð Garðabæjar auglýsir eftir fallegum grenitrjám úr einkagörðum til að nota sem jólatré á opnum svæðum bæjarins.
26.10.2016

Kjörfundur í Garðabæ vegna kosninga til Alþingis

Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis, er fram eiga að fara 29. október 2016 verður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og í Álftanesskóla.
24.10.2016

Forkynning á tillögu að Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030

Forkynning á tillögu að Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 - íbúar hvattir til að kynna sér málið og senda inn ábendingar
19.10.2016

Kjörskrá Garðabæjar vegna kosninga til Alþingis

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis er fram eiga að fara 29. október 2016, liggur frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Garðabæjar í Ráðhúsinu við Garðatorg, frá og með 19. október 2016 til kjördags.
10.10.2016

Útboð - endurnýjun Ásgarðslaugar

Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun Ásgarðslaugar
05.10.2016

Vinnuaðstaða fyrir listamenn í Króki

Vinnuaðstaða fyrir listamenn í Króki
Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti. Í boði eru 1-3 mánuðir í senn.