Tilkynningar eftir ári

23.03.2017

Kaldavatnslaust í Lyngási frá kl. 14 fimmtud. 23. mars

Kaldavatnslaust verður í Lyngási fimmtudaginn 23. mars frá kl. 14 og fram eftir degi.
21.03.2017

Útboð: Íþróttasvæði í Ásgarði, knattspyrnuvellir, jarðvinna, yfirborðsfrágangur og lagnir

Garðabær auglýsir eftir áhugsömum aðilum til að taka þátt í opnu útboði vegna jarðvinnuframkvæmda við þrjá knattspyrnuvelli og strandblakvelli á íþróttasvæði Stjörnunnar í Ásgarði og svæði austan Hraunsholtslækjar.
17.03.2017

Stóll - ný sýning opnar í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 18. mars í tilefni af HönnunarMars

Stóll - ný sýning opnar í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 18. mars í tilefni af HönnunarMars
Á sýningunni er fjöldi stóla eftir íslenska hönnuði, þeir elstu eru frá 4. áratugnum en sá yngsti er frá árinu 2013.
16.03.2017

Bæjarbraut lokuð að hluta frá fimmtudegi til laugardagskvölds

Bæjarbraut lokuð að hluta frá fimmtudegi til laugardagskvölds
Bæjarbraut verður lokuð umferð frá innkeyrslu á Garðatorg og að Hrísmóum, frá kl. 14 fimmtudaginn 16. mars til kl. 20 laugardaginn 18. mars
14.03.2017

Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla

Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla
Auglýst er eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla í Garðabæ
10.03.2017

Breytingar á svæðisskipulagi á höfuðborgarsvæðinu

Breytingar á svæðisskipulagi á höfuðborgarsvæðinu
Framundan eru breytingar á svæðisskipulagi á höfuðborgarsvæðinu. Breytingarnar felast í að festa legu samgönguása fyrir Borgarlínu og að skilgreina viðmið um uppbyggingu á áhrifasvæðum.
09.03.2017

Auglýsing um samþykkt og staðfestingu deiliskipulagsbreytingar í Garðabæ

Þann 2. mars 2017 samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögu
03.03.2017

Umsóknarfrestur framlengdur á lóðum undir hesthús á Kjóavöllum

Garðabær lýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að sækja um lóðir undir hesthús á hesthúsasvæði Garðabæjar á Kjóavöllum
02.03.2017

Kynningar í grunnskólum í Garðabæ vegna innritunar haust 2017

Hver skóli verður með stutta kynningu í húsnæði skólans og síðan verður foreldrum boðið að ganga um skólann undir leiðsögn starfsmanna og/eða nemenda.
02.03.2017

Innritun í grunnskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2017-2018

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2011) og 8. bekk (f. 2004) fer fram dagana 1. - 31. mars nk.
02.03.2017

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

​Garðabær vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks með síðari breytingum.