Tilkynningar eftir ári

23.06.2017

Forval - innrétting fjölnota fundarsalar

VSÓ Ráðgjöf fyrir hönd Garðabæjar óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði um smíði og uppsetningu innréttinga fyrir fjölnota sal að Garðatorgi 7, ásamt frágangsvinnu utanhúss.
21.06.2017

Snyrtilegar lóðir 2017

Snyrtilegar lóðir 2017
Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2017. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.
16.06.2017

Byggingarréttur lóða við Brekkuás 7, Brúnás 10 og 12

Garðabær auglýsir til sölu: Byggingarrétt lóða við Brekkuás 7 og Brúnás 10 og 12.
08.06.2017

Framtíðarskipulag Vífilsstaðavatns - íbúafundur 13. júní kl. 17:15

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur nú hafið undirbúning að samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands, um 350 ha svæðis austan Reykjanesbrautar.
02.06.2017

Borgarlína - forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins

Forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2040. Staðsetning Borgarlínu og auknar byggingarheimildir innan áhrifasvæða hennar
02.06.2017

Borgarlína - forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á aðalskipulagi

Forkynning á vinnslutillögu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2004-2016 (og Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030). Borgarlína og þróunar- og samgönguás
31.05.2017

Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu í Garðabæ

Mosagata 9-27 (9-15). Tillaga að breytingu á deiliksipulaginu Urriðaholt - Vesturhluti.
23.05.2017

Útboð - Vífilsstaðavegur, hringtorg og hljóðvist - neðri Lundir

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið ,,Vífilsstaðavegur, hringtorg og hljóðvist Neðri Lundir ” Verkið felst í gerð hringtorgs við Karlabraut og Brúarflöt, lagningu nýs göngustígs norðan við Vífilsstaðaveg, gerð jarðvegsmana og undirstöðu fyrir...
19.05.2017

Takmarkanir á umferð um Elliðavatnsveg 20. maí

Takmarkanir á umferð um Elliðavatnsveg 20. maí
Vegna tónleika hljómsveitarinnar Rammstein í Kórnum laugardagskvöldið 20. maí verða takmarkanir á umferð um Elliðavatnsveg frá kl. 18,
19.05.2017

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Melási í dag, föstudag og á mánudag í Flötum

Vegna viðgerða þarf að loka fyrir kalda vatnið í Melási frá kl. 13 föstudaginn 19. maí. Einnig verður lokað fyrir kalda vatnið á Hagaflöt, Tjarnarflöt og Bakkaflöt á mánudag 22. maí frá kl. 10 og fram eftir degi.
18.05.2017

Bæjarbraut lokuð vegna malbikunarframkvæmda föstudaginn 19. maí

Bæjarbraut verður lokuð milli Arnarnesvegar og Gilsbúðar vegna malbikunarframkvæmda föstudaginn 19. maí frá klukkan 9-16.
11.05.2017

Kaldavatnslaust í dag, fimmtudag, á Hagaflöt, Tjarnarflöt og Bakkaflöt

Vegna viðgerðar verður kaldavatnslaust í dag á Hagaflöt, Tjarnarflöt og Bakkaflöt