Tilkynningar eftir mánuði

28.11.2008

Nágrannavarsla - Búðir og Byggðir

Íbúar í Ásbúð, Holtsbúð, Hæðarbyggð og Dalsbyggð eru boðaðir á kynningarfund um nágrannavörslu nk. miðvikudag, 3. desember kl. 20 í Hofsstaðaskóla. Fulltrúar lögreglunnar hafa í vikunni gengið í hús í þeim götum sem nágrannavarslan verður innleidd í...
25.11.2008

Málþing Skógræktarfélags Garðabæjar

Málþing Skógræktarfélags Garðabæjar um útivist og skógrækt fer fram 28. nóvember í FG
24.11.2008

Málþing Skógræktarfélags Garðabæjar

Málþing Skógræktarfélags Garðabæjar um útivist og skógrækt verður haldið föstudaginn 28. nóvember í FG. Allir eru velkomnir á málþingið sem stendur frá kl. 15-17
20.11.2008

Fræðsludagar um geðheilbrigði

Garðabær, Álftanes, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes standa fyrir fræðsludögum um geðheilbrigði dagana 20.-21. nóvember
20.11.2008

Stebbi & Eyfi

Stebbi & Eyfi
Tónlistarveisla í skammdeginu verður haldin í kvöld kl. 21 á Garðatorgi. Landsþekktir tónlistarmenn hafa undanfarin ár tekið þátt í tónlistarveislunni og í ár eru það tónlistarmennirnir Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson sem stíga á svið
20.11.2008

Sparifatasöfnun

Laugardaginn 22. nóvember stendur Fatasöfnun Rauða kross Íslands fyrir sparifatasöfnun í samvinnu við deildir Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu.
19.11.2008

Námskeið fellur niður

Námskeið í sálrænum stuðningi fellur niður
17.11.2008

Valdefling í verki

Garðabær, Álftanes, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær og Seltjarnarnes standa fyrir fræðsludögum um geðheilbrigði dagana 20.-21. nóvember undir heitinu Valdefling í verki.
14.11.2008

Garðabær auglýsir lóðir

Garðabær auglýsir lausar lóðir á Hraunsholti og í Garðahrauni.
13.11.2008

Tónlistarveisla í skammdeginu

Tónlistarveisla í skammdeginu
Tónlistarveisla í skammdeginu verður haldin fimmtudagskvöldið 20. nóvember nk. á Garðatorgi. Landsþekktir tónlistarmenn hafa undanfarin ár tekið þátt í tónlistarveislunni og í ár eru það tónlistarmennirnir Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson...
13.11.2008

Námskeið í sálrænum stuðningi

Garðabæjardeild Rauða Kross Íslands heldur námskeið í sálrænum stuðningi
11.11.2008

Tríó Ómars Guðjónssonar

Tríó Ómars Guðjónssonar heldur tónleika í sal Tónlistarskólans í Garðabæ miðvikudaginn 12. nóvember. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og með Ómari leika tónlistarmennirnir Matthías MD Hemstock á trommur og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa.