Tilkynningar eftir mánuði

23.12.2008

Áramótabrenna í Garðabæ

Kveikt verður í brennunni við Sjávargrund á gamlárskvöld kl. 21.00
22.12.2008

Afgreiðslutími sundlaugar

Þorláksmessa opið frá kl. 06:30 til 18:00. Aðfangadagur frá kl. 08:00 til 11:30
18.12.2008

Helgihald í Garðasókn

Helgihald í Garðakirkju og Vídalínskirkju um jól og áramót.
18.12.2008

Afgreiðslutími á bókasafninu

Opið á aðfangadag milli kl. 10 og 12. Opið mánudaginn 29. des frá kl. 10-19.
17.12.2008

Jólatónleikar Gospelkórs Jóns Vídalíns

Gospelkór Jóns Vídalíns verður með tónleika í sal FG föstud. 19. des kl. 20.
17.12.2008

Umsóknir í afrekssjóð

Óskað er eftir umsóknum í afrekssjóð. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2009.
16.12.2008

Rusladallar fjarlægðir tímabundið

Rusladallar sem eru um bæinn við opin svæði og göngustíga verða teknir niður tímabundið um áramótin
12.12.2008

Framkvæmdaraðilar fyrir 17. júní

Óskað er eftir framkvæmdaraðilum vegna 17. júní hátíðarhalda í Garðabæ. Fresturinn rennur út 31. janúar 2009 en valið fer fram í febrúar 2009.
12.12.2008

Mozart við kertaljós

Mozart við kertaljós
Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í Garðakirkju sunnudaginn 21. desember kl. 21
09.12.2008

Íþróttamaður Garðabæjar

Í tilefni af vali á Íþróttamanni Garðabæjar óskar Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir útnefningu til Íþróttamanns Garðabæjar 2008.
08.12.2008

Aðventutónleikar kvennakórsins

Kvennakór Garðabæjar heldur sína árlegu aðventutónleika mánudaginn 8. desember nk. í Digraneskirkju og hefjast tónleikarnir kl. 20.00. Að þessu sinni rennur allur ágóði af tónleikunum til Garðabæjardeildar Rauða krossins, í sérstakan sjóð fyrir...
04.12.2008

Jólaskeiðin - fyrirlestur

Á annan í aðventu, sunnudaginn 7. desember kl. 13.30, flytur Harpa Þórsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands erindið: Íslenska jólaskeiðin, saga, stíll og hefðir. Fyrirlesturinn er haldinn í sýningarsal safnsins á Garðatorgi.