Tilkynningar eftir mánuði

30.09.2008

Göngum til góðs - sjálfboðaliðar óskast í Garðabæ

Sjálfboðaliðar óskast til þátttöku í landssöfnunina Göngum til góðs laugardaginn
24.09.2008

Kammermúsík í Garðabæ

Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Gerrit Schuil píanóleikari hefja tónleikahátíðina laugardaginn
24.09.2008

Kammermúsík í Garðabæ

Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Gerrit Schuil píanóleikari hefja tónleikahátíðina laugardaginn 27. september kl. 17 í Kirkjuhvoli
19.09.2008

Upplestur á bókasafninu

Rithöfundar lesa upp úr verkum sínum á bókasafninu dagana 22.-23. september í tilefni af alþjóðlegu barnabókahátíðinni "Úti í mýri".
19.09.2008

Smárahvammsvegur - lokun

Vegna strenglagna verður Smárahvammsvegur lokaður við Arnarnesveg (hringtorg) laugardaginn 20. september frá kl. 8:00 til kl 14:00.
19.09.2008

Grenndargámar á nýjum stað

Grenndargámarnir sem voru á Garðatorgi eru nú á bílastæðinu vestan við gamla Hagkaupshúsið
17.09.2008

Reykjanesbraut - framkvæmdir

Miðvikudaginn 17. sept kl. 10 verður lokað fyrir akstur inn á Arnarnesveg frá Reykjanesbraut
16.09.2008

Kristín Helga á bókasafninu

Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur les upp úr bókinni At og aðrar sögur á bókasafninu 19. sept. kl. 11
12.09.2008

Reykjanesbraut lokuð 13. sept

Laugardaginn 13. september verður Reykjanesbraut lokað til suðurs við Hagasmára að Arnarnesvegi
12.09.2008

Sundlaugin lokuð 15. sept. kl. 12.30-14.30

Sundlaug Garðabæjar verður lokuð mánudaginn 15. september kl. 12.30-14.30
05.09.2008

Reykjanesbraut lokuð laugardaginn 6. september

Reykjanesbraut lokuð laugardaginn 6. september
Reykjanesbraut verður lokuð til norðurs við Arnarnesveg.