Tilkynningar eftir mánuði

30.01.2009

Skíðagöngubraut á golfvelli GKG

Nú hefur verið troðin skíðagöngubraut um golfvöllinn og er hún Garðabæjarmegin á landi GKG.
30.01.2009

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar
Allir leikskólarnir í Garðabæ verða með opið hús á degi leikskólans 6. febrúar
21.01.2009

Myndlistarsýning í Jónshúsi

Torfi Jónsson mynd- og leturlistamaður sýnir valin verk í Jónshúsi
16.01.2009

Svæðisáætlun um meðferð sorps

Tillaga að endurskoðaðri svæðisáætlun um meðferð úrgangs
15.01.2009

Framkvæmd hátíðarhalda 17. júní

Íþrótta- og tómstundaráð auglýsir eftir framkvæmdaraðilum vegna 17. júní
15.01.2009

Sundlaugin lokuð kl. 6.30-07.00

Fimmtudaginn 15. janúar verður sundlaugin lokuð milli 6.30 til 7.00
13.01.2009

Sundlaugin lokuð kl. 6.30-07.00

Fimmtudaginn 15. janúar verður sundlaugin lokuð milli 6.30 til 7.00
13.01.2009

Auglýst eftir umsóknum um styrk úr afrekssjóði

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr afrekssjóði.
13.01.2009

Sala hefst á miðum á þorrablót

Sala á miðum á þorrablót Stjörnunnar hefst kl. 14 þann 13. janúar
09.01.2009

Skráning á námskeið

Skráning á námskeið á vegum félagsstarfs eldri borgara fer fram dagana 16., 19. og 20. janúar í Jónshúsi.
07.01.2009

Jólatrén hirt

Hjálparsveit skáta í Garðabæ hirðir jólatré sem lögð verða út fyrir lóðamörk
07.01.2009

Garðabær keppir í Útsvari

Garðabær keppir gegn Akureyri föstudagskvöldið 9. janúar nk. í Sjónvarpinu.