Tilkynningar eftir mánuði

29.10.2009

Þú getur haft áhrif!

Bæjarstjóri boðar til fundar með íbúum bæjarins miðvikudaginn 11. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn í Flataskóla og hefst kl. 17.30.
28.10.2009

Sýning í Listasal Garðabæjar

Charlotta S. Sverrisdóttir heldur sýningu í Listasal Garðabæjar að Garðatorgi 7.
26.10.2009

Myndasýning Skógræktarfélagsins

Fimmtudagskvöldið 29. október kl. 20 verður myndasýning í Garðabergi á vegum Skógræktarfélags Garðabæjar.
16.10.2009

Afmælishátíð í FG

Föstudaginn 16. október verður opið hús frá kl. 10-15 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í tilefni 25 ára afmæli skólans. Allir bæjarbúar eru velkomnir.
15.10.2009

Hvatapeningar

Vegna tæknilegra örðugleika er ekki hægt að greiða inn á greiðsluseðla
14.10.2009

Haustvaka kvennakórsins

Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar verður haldin fimmtudaginn 15. október kl. 20 í safnaðarheimilinu. Fjölbreytt dagskrá við allra hæfi.
09.10.2009

Opið hús í Kveikjunni

Opið hús í tilefni af opnun frumkvöðlasetursins Kveikjunnar