Tilkynningar eftir mánuði

27.02.2009

Bikarúrslit og hátíð í Mýrinni

Stjarnan leikur á móti FH í úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik laugardaginn 28. febrúar nk. Boðið er til fjölskylduhátíðar í Mýrinni
24.02.2009

Söngleikurinn Chicago

Söngleikurinn Chicago er sýndur í hátíðarsal FG. Verðandi - Leikfélag Fjölbrautaskólans í Garðabæ á veg og vanda af sýningunni.
17.02.2009

Kammermúsík í Garðabæ

Kammermúsík í Garðabæ
Ágúst Ólafsson baritón og Gerrit Schuil píanó stíga á svið í Kirkjuhvoli laugardaginn 28. febrúar kl. 17.
16.02.2009

Gróður á lóðum

Gróður á lóðum
Garðyrkjustjóri hefur látið útbúa leiðbeiningar til garðeigenda um umhirðu lóða sem eru birtar hér á vefnum.
09.02.2009

Bikarúrslit og fjölskylduhátíð

Stjarnan leikur á móti KR í úrslitaleik Subway-bikarsins í körfu í Laugardalshöllinni sunnudaginn 15. febrúar kl. 16.