Tilkynningar eftir mánuði

30.04.2009

Skráning á sumarnámskeið

Skráning er hafin á sumarnámskeið Skátafélagsins Vífils og í Íþróttaskóla Stjörnunnar.
28.04.2009

Myndlist á Garðatorgi

Samsýning myndlistarmanna hefur verið framlengd til 3. maí
27.04.2009

Sundlaugin lokuð

Sundlaugin í Ásgarði er lokuð vegna viðgerða
24.04.2009

Kjörfundur

Kjörfundur vegna kosninga til Alþingis verður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ kl. 9-22
22.04.2009

Starfsstyrkur til listamanna

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrk listamanna árið 2009
22.04.2009

Vinnuaðstaða fyrir listamenn

Tímabundin vinnuaðstaða fyrir listamenn í Króki á Garðaholti
20.04.2009

Lokað í Ásgarði 15.-24. apríl

Ekki verður hægt að opna sundlaugina fyrr en laugardaginn 25. apríl vegna framkvæmda
15.04.2009

Hreinsunardagar

Hreinsunardagar
Hreinsað til í nærumhverfinu 18. apríl – 8. maí Vorhreinsun lóða 4.-8. maí
14.04.2009

Kammermúsík í Garðabæ

Tónleikar sem áttu að fara fram 18. apríl nk. verða haldnir 3. maí
04.04.2009

Ekki hægt að senda umsóknir

Vegna uppfærslu á tölvukerfum Garðabæjar verður ekki hægt að senda umsóknir af vef Garðabæjar eða Mínum Garðabæ helgina 4. og 5. apríl og fram eftir mánudegi.
03.04.2009

Sund um páskana

Sundlaugin er opin um páskana sem hér segir:
02.04.2009

Vorsópun í Garðabæ

Götur bæjarins verða sópaðar næstu daga. Íbúar eru hvattir til að leggja bílum sínum í innkeyrslum eða í bílskúrum