Tilkynningar eftir mánuði

29.06.2009

Myndlistarsýning í Jónshúsi

Halla Har sýnir olíumálverk í Jónshúsi, þjónustu- og félagsmiðstöð eldri borgara við Strikið 6 í Garðabæ.
29.06.2009

Leiksýningin Rauðhetta

Leiksýningin Rauðhetta
Mánudag. 29. júní sýnir Leikhópurinn Lotta Rauðhettu á Vífilsstaðatúni kl. 18:00.
24.06.2009

Ársskýrsla 2008

Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2008 er nú aðgengileg á heimasíðunni
18.06.2009

Straumrof

Tilkynning til rafmagnsnotenda í Garðabæ vestan lækjar. Vegna vinnu við aðveitulínu verður straumlaust aðfaranótt föstudagsins 19. júní. frá kl. 01:00 til kl. 05:00.
12.06.2009

Útvarp Garðabær- fm 103,7

Nokkrir ungir Garðbæingar ætla að reka útvarpsstöð í Garðabæ vikuna 15.-21. júní
11.06.2009

Lækkað verð á sumarnámskeið

Verð námskeiða hjá Íþróttaskóla Stjörnunnar hefur verið lækkað vegna styrks frá Velferðarsjóði barna
09.06.2009

Hiphop dans í Garðabæ

Í sumar verða námskeið í hiphop dansi og breakdansi í Ásgarði. Breakdans námskeiðin eru fyrir börn 6 ára og eldri og hiphop dansinn fyrir 8-15 ára
05.06.2009

Upplýsingar um atvinnuátak

Hagnýtar upplýsingar til starfsmanna í atvinnuátaki ungmenna í sumar
04.06.2009

Vífilsstaðabrúin lokuð frá 6. júní

Vífilsstaðabrúin yfir Reykjanesbraut verður lokuð frá laugardeginum 6. júní 2009 fram í næstu viku, skv. tilkynningu frá Vegagerðinni.
04.06.2009

Ókeypis námskeið fyrir börn

Garðabæjardeild Rauða kross Íslands býður upp á ókeypis námskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 10-12 ára.
04.06.2009

Skráning á sumarnámskeið Vífils

Skráning á sumarnámskeið Vífils stendur nú yfir á www.vifill.is