Tilkynningar eftir mánuði

30.06.2010

Snyrtilegar lóðir

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum um snyrtilegan frágang lóða íbúðarhúsnæðis, fyrirtækja og einnig fyrir opin svæði
28.06.2010

Listasalur Garðabæjar

Stefanía Jörgensdóttir heldur málverkasýningu í Listasal Garðabæjar að Garðatorgi 7
23.06.2010

Hans klaufi

Hans klaufi
Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa á túninu við Vífilsstaðaspítala fimmtudaginn 24. júní kl 18
22.06.2010

Forval - breytingar á bókasafni

Bæjarsjóður Garðabæjar leitar að áhugasömum byggingaverktökum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna fyrirhugaðra breytinga á húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Verktími framkvæmda er frá miðjum ágústmánuði til loka október 2010.
15.06.2010

Sumarnámskeið

Garðabæjardeild Rauða kross Íslands býður upp á ókeypis námskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 10-12 ára.
10.06.2010

Sýning á Garðatorgi

Sýning á listgjörningi frá Kvennahlaupinu í Garðabæ 2009. Myndlistarsýning opnuð í göngugötunni á Garðatorgi 10. júní kl. 16
01.06.2010

Atvinnuátak ungmenna

Átaksverkefnið hefst 2. júní og stendur í 7 og 8 vikur. Upplýsingar um vinnutíma o.fl.