Tilkynningar eftir mánuði

30.07.2010

Virk nágrannavarsla

Lögreglan hvetur íbúa til að ganga vel frá heimilum sínum áður en lagt er af stað í ferð um verslunarmannahelgina. Nágrannavarsla er enn mikilvægari um þessa helgi en aðrar.
16.07.2010

Örsögusamkeppni fyrir unglinga

Örsögusamkeppni fyrir unglinga
SAMAN hópurinn stendur fyrir örsögusamkeppni fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára í sumar og er skilafrestur til 22. júlí.