Tilkynningar eftir mánuði

23.08.2010

Vetraráætlun Strætó tekin við

Vetraráætlun Strætó tók gildi sunnudaginn 22. ágúst, sem þýðir að tíðni ferða er aukin frá því sem verið hefur í sumar og er nú svipuð og síðastliðinn vetur.
20.08.2010

Akstur strætó á menningarnótt

Frítt verður í strætó á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt og ferðum fjölgað til muna
17.08.2010

Skólasetning 24. agúst

Grunnskólar Garðabæjar verða settir þriðjudaginn 24. ágúst.
13.08.2010

Sundlaugin lokuð

Sundlaugin í Ásgarði verður lokuð 16., 17. og 18. ágúst
13.08.2010

Forval - verkfræðingar

Garðabær auglýsir eftir umsóknum verkfræðinga/verkfræðistofa um þátttöku í lokuðu útboði á verkfræðihönnun vegna byggingar nýs hjúkrunarheimilis
11.08.2010

Leiksýningin Hans klaufi

Leiksýningin Hans klaufi
Hans klaufi er sýndur við Vífilsstaði fimmtudaginn 12. ágúst kl. 18
06.08.2010

Akstur Strætó 7. ágúst

Talsverðar breytingar verða á akstri Strætó laugardaginn 7. ágúst vegna gleðigöngu Hinsegin daga og hátíðahalda í miðborginni