Tilkynningar eftir mánuði

25.02.2011

Námskeið í endurlífgun

Kiwanisklúbburinn Setberg í samstarfi við Rauða krossinn heldur námskeið í endurlífgun, þann 1. mars 2011, kl. 18-20 í Faxatúni 15 b.
25.02.2011

Götumarkaður á Garðatorgi

Götumarkaður verður haldinn á Garðatorgi helgina 5.-6. mars. Enn eru laus pláss og hægt að selja hvað sem er bæði notað nýtt og matarkyns
24.02.2011

Óskað eftir tilboði í jarðvinnu

Garðabær, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar á nýju hjúkrunarheimili og þjónustuseli að Sjálandi í Garðabæ.
23.02.2011

Hrafnaþing

Miðvikud 23. feb kl. 15.15 verður flutt erindi um gróður við Urriðavatn í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar
22.02.2011

Varðeldur Vífils

Varðeldur Vífils verður haldinn þriðjud 22. feb. Hefst með kyndilgöngu kl. 18 í Heiðmörkinni.
11.02.2011

Dagur Tónlistarskólans

Laugardaginn 12. febrúar verður haldið upp á dag Tónlistarskólans í Garðabæ
08.02.2011

Hrafnaþing

Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar verður haldið miðvikud 9. feb kl. 15:15. Erindi um íslenskar fjörufléttur
02.02.2011

Tómstundastarf fyrir börn og unglinga

Spennandi tómstundanámskeið fyrir börn og unglinga í Klifinu
01.02.2011

Fjáröflunarbingó Hofsstaðaskóla

Þriðjudaginn 1. febrúar verður fjáröflunarbingó Hofsstaðaskóla haldið í sal Fjölbrautarskólans í Garðabæ fyrir nemendur, kennara, systkini, foreldra, ömmur, afa, frænkur og frænda.