Tilkynningar eftir mánuði

26.05.2011

Skólaslit Tónlistarskóla Garðabæjar

Tónlistarskóla Garðabæjar verður slitið mánudaginn 30. maí kl. 17.30 í Kirkjuhvoli.
23.05.2011

Loftgæði vöktuð

Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu hafa verið misjöfn síðan aska tók að berast frá gosinu í Grímsvötnum aðfararnótt 23. maí.
20.05.2011

ASA tríó

ASA tríó með Agnari Má Magnússyni bæjarlistamanni troða upp á jazzhátíð Garðabæjar föstudagskvöldið 20. maí kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli
19.05.2011

Jazzhátíð Garðabæjar

Jazzhátíð Garðabæjar hefst í kvöld fimmtudaginn 19. maí kl. 20.30 með veglegum opnunartónleikum í hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ
18.05.2011

Gospeltónleikar

Gospelkór Jóns Vídalín heldur sína árlegu vortónleika miðvikud. 18. maí kl. 20 í FG
17.05.2011

Footloose í Garðaskóla

Footloose í Garðaskóla
Örfá sæti eru laus á síðustu sýningarnar á Footloose sem Leikfélag Garðalundar sýnir í Garðaskóla
05.05.2011

Skráning hafin í Vinnuskólann

Skráning er hafin í Vinnuskóla Garðabæjar en hann er fyrir ungmenni á aldrinum 14-16 ára (fædd 1995-1997)