Tilkynningar eftir mánuði

30.06.2011

Langafit

Búið er að loka götunni Löngufit við Garðafit og gatan Löngufit er þar með orðin botnlangata.
24.06.2011

Útboð - gatnaframkvæmdir

Viðgerðir og yfirlagnir gatna í Garðabæ 2011
23.06.2011

Jónsmessugleði

Jónsmessugleði verður haldin fimmtud 23. júní frá kl. 18-22 á göngustígnum við ströndina í Sjálandshverfinu
23.06.2011

Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta
Leikhópurinn Lotta sýnir leikrit um Mjallhvíti og dvergana sjö á túninu við Vífilsstaðaspítala 23. júní og 11. ágúst klukkan 18 bæði skiptin.
21.06.2011

Sundlaugavarðarpróf

Sundlaugavarðarpróf fer fram í Ásgarði á fimmtudag 23. júní kl. 14:00 – mæting 13:45 við afgreiðsluna. Prófið er opið öllum sem þurfa að þreita slíkt próf s.s. þeir sem fylgja hópum í sund, sundkennurum og sundþjálfurum auk starfsmanna...
21.06.2011

Útikaffihús

Ídag þriðjudag verður útikaffihús starfrækt við Arnarnesvoginn opið frá kl. 15-23. Skapandi hópur spilar kl. 16
16.06.2011

Hátíðartónleikar

Um kvöldið 17. júní verður boðið upp á hátíðartónleika í Kirkjuhvoli kl.20. Ókeypis aðgangur
10.06.2011

Opið hús í Króki

Opið hús í Króki
Sunnudaginn 12. júní verður opið hús í bænum Króki á Garðaholti frá kl. 13-17. Aðgangur er ókeypis
06.06.2011

Hönnunarsagan

Ný sýning verður opnuð í Hönnunarsafninu fimmtudaginn 9. júní. Á henni verða sýndir munir í eigu safnsins.