Tilkynningar eftir mánuði

31.08.2011

Innritun í skátana

Haustfagnaður og innritunardagur skátafélagsins Vífils verður laugardaginn 3. september í skátaheimilinu Jötunheimum við Bæjarbraut kl 12.00 til 14.00.
30.08.2011

Fótbolti kvenna

Stjarnan leikur gegn Aftureldingu þriðjud 30. ágúst kl. 18:30
24.08.2011

Vinnuaðstaða í Króki

Auglýst er eftir umsóknum listamanna eða fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti.
24.08.2011

Útboð - snjómokstur

Garðabær óskar eftir tilboðum í hálkueyðingu og snjómokstur í bænum frá október 2011 til maí 2017.
23.08.2011

Vetraráætlun Strætó

Vetraráætlun Strætó 2011-2012 hefur tekið gildi. Tíðni ferða eykst á flestum leiðum með vetraráætlun og verður svipuð og síðasta vetur.
19.08.2011

Sýningar Óperusmiðjunnar

Óperusmiðja Garðabæjar heldur sýningar í Kirkjuhvoli föstud kl. 20 og laugard kl. 17
19.08.2011

Skólasetning

Grunnskólar í Garðabæ verða settir mánudaginn 22. ágúst.
16.08.2011

Sumarlestur - uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð sumarlesturins verður 18. ágúst kl. 11
08.08.2011

Til félaga í Skógræktarfélagi Garðabæjar

Trjásýnistígur í Smalaholti opnaður formlega þriðjudaginn 9. ágúst n.k. kl. 17:00