Tilkynningar eftir mánuði

20.01.2012

Íþróttasvæði við Ásgarð - forval

Garðabær auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna endurnýjunar á knattspyrnugrasi aðalvallar og endurnýtingu á núverandi knattspyrnugrasi aðalvallar á æfingavelli
20.01.2012

Hjúkrunarheimilið - útboð

Garðabær, óskar eftir tilboðum í innanhússfrágang vegna byggingar á nýju hjúkrunarheimili og þjónustuseli að Sjálandi í Garðabæ. Verkið nær til fullnaðarfrágangs að innan og skilast húsið tilbúið til notkunar án búnaðar.
16.01.2012

Afreksstyrkir

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa
10.01.2012

Sandur til dreifingar

Íbúar í Garðabæ eru velkomnir í þjónustumiðstöð Garðabæjar að Lyngási 18
09.01.2012

Gjaldskrá Strætó hækkar

Gjaldskrá Strætó bs. breytist 1. febrúar nk. Verð á tímabilskortum og afsláttarfarmiðum hækkar um 10% að jafnaði en stök fargjöld haldast óbreytt, 350 krónur
04.01.2012

Þrettándavarðeldur Vífils

Þrettándavarðeldur Vífils verður við Vífilsbúð 6. janúar kl. 18.20