Tilkynningar eftir mánuði

22.11.2012

Sundlaug lokuð 28. nóv.

Sundlaug Garðabæjar í Ásgarði verður lokuð frá kl. 8:00 og fram eftir degi miðvikudaginn 28. nóvember nk. vegna viðgerða á sturtum.
05.11.2012

Rafmagnslaust í Tónlistarskólanum

Vegna bilunar hjá Orkuveitunni er rafmagnslaust í Tónlistarskólanum og verður til a.m.k. kl. 17 í dag. Þeir sem eiga að mæta í tíma milli kl. 16 og 18 eru beðnir um að hafa samband við kennarann sinn.
02.11.2012

Óveður

Foreldrar eru beðnir um að sækja börn heim úr skóla í dag föstudag vegna óveðursins sem gengur yfir
02.11.2012

Knattspyrnuæfingar falla niður

Knattspyrnuæfingar hjá Stjörnunni falla niður í dag föstudag 2. nóvember
01.11.2012

Tilraunaverkefni um NPA

Tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði Garðabæjar og Álftaness