Tilkynningar eftir mánuði

29.02.2012

Dagur Tónlistarskólans

Dagur Tónlistarskólans
Að venju verður haldið upp á dag Tónlistarskólans í Garðabæ en hann er að þessu sinni laugardagurinn 3. mars.
27.02.2012

Hárið í Sjálandsskóla

Tvær sýningar eru eftir á söngleiknum Hárinu sem unglingadeild Sjálandsskóla frumsýndi um helgina
24.02.2012

Málþing um skátastarf

Í tilefni þess að í ár verða liðin 100 ár frá upphafi skátastarfs á Íslandi efnir Skátafélagið Vífill til málfundar um skátastarf almennt, markmið þess og leiðir.
08.02.2012

Þorravaka

Þorravaka Kvennakórs Garðabæjar er haldin fimmtud 9. feb 2012 í Kirkjuhvoli