Tilkynningar eftir mánuði

28.06.2012

Kjörfundur

Kjörfundur vegna forsetakosninga sem fram fara laugardaginn 30. júní 2012 verður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
20.06.2012

Snyrtilegar lóðir

Óskað er eftir ábendinum um snyrtilegar lóðir. Umhverfisnefnd Garðabæjar hyggst veita viðurkenningar fyrir snyrtilegan frágang lóða íbúðarhúsnæðis, fyrirtækis og einnig fyrir opið svæði eða götu fyrir árið 2012
11.06.2012

Nám í 5 ára bekk

Rafræn umsóknareyðublöð fyrir nám í 5 ára bekk Flataskóla
11.06.2012

Gönguferð í Garðahrauni

Gönguferð í Garðahrauni
Fimmtud 14. júní kl. 20 verður boðið upp á gönguferð í Garðahrauni á vegum Listasafns Reykjavíkur í tilefni af sýningunni Gálgaklettur og órar sjónskynsins á Kjarvalsstöðum
04.06.2012

Sundlaug lokuð

Sundlaugin í Ásgarði er lokuð þessa viku vegna árlegs viðhalds og hreinsunar