Tilkynningar eftir mánuði

28.11.2013

Tilnefningar á íþróttakarli og íþróttakonu Garðabæjar 2013

Í tilefni af vali á íþróttakarli og íþróttakonu Garðabæjar óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir ábendingum um íþróttafólk sem stundar sína íþrótt með félagi utan Garðabæjar.
22.11.2013

Útboð - Urriðaholtsskóli - hönnun

Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir áhugasömum ráðgjöfum til að taka þátt í útboði á hönnun vegna nýbyggingar skólahúsnæðis í Urriðaholti í Garðabæ
21.11.2013

Bætt hljóðvist við Hafnarfjarðarveg - samráðsfundur

Boðað er til samráðsfundar með íbúum við Faxatún, Aratún, Goðatún Hörgatún, Breiðakur, Dalakur og Árakur, til að ræða tillögur að hljóðvörnum og landslagsmótun austan Hafnarfjarðarvegar. Fundurinn verður haldinn í Hofsstaðaskóla, fimmtudaginn 28...
19.11.2013

Hverfafundi frestað til 26. nóv

Hverfafundur með íbúum í Ásahverfi og Prýðum verður frestað þar til þriðjudags 26. nóvember kl. 20 í Sjálandsskóla. Áfram Ísland!
15.11.2013

Þátttaka í jóla- og góðgerðardegi á Álftanesi

Hinn árlegi Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi verður haldinn laugardaginn 30. nóvember. Félagasamtök og einstaklingar sem hafa áhuga á að taka þátt í deginum með söluvarning eða öðru geta haft samband við
05.11.2013

Íþróttamaður Garðabæjar - tilnefningar félaga

Í tilefni af vali á íþróttakarli og íþróttakonu Garðabæjar óskar Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir tilnefningum íþróttafélaga og deilda til Íþróttamanns Garðabæjar 2013.
01.11.2013

Auglýst eftir jólatrjám úr görðum

Auglýsum eftir jólatrjám úr görðum til að setja á opin svæði bæjarins.