Tilkynningar eftir mánuði

27.03.2013

Opnunartímar í Hönnunarsafni um páska

Hönnunarsafn Íslands verður opið á Skírdag og laugardaginn 30. mars. Í Hönnunarsafninu eru núna tvær sýningar, annars vegar NORRÆN HÖNNUN Í DAG sem opnaði 13. mars sl. og hins vegar sýningin Innlit í Glit.
22.03.2013

Sundlaugar Garðabæjar - opnunartími um páska

Sundlaugar Garðabæjar - opnunartími um páska 2013
22.03.2013

Bæjarlistamaður Garðabæjar

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir rökstuddum ábendingum einstaklingum eða samtökum listamanna um útnefningu bæjarlistamanns Garðabæjar.
16.03.2013

Húsnæði fyrir sjúkraþjálfun, fótaaðgerðastofu og hárgreiðslustofu

Garðabær auglýsir húsnæði til leigu fyrir sjúkraþjálfun, fótaaðgerða- og hárgreiðslustofu í þremur óháðum rýmum
14.03.2013

Fermingarblað í 35 ár

Fermingarblað í 35 ár
Skátafélagið Vífill hefur í ár gefið út fermingarblað í 35 ár. Nýjasta blaðinu verður dreift til bæjarbúa 13. og 14. mars.
11.03.2013

Gospelkór - nýtt söngfólk

Yngri gospelkór Jóns Vídalíns getur bætt við sig nýju söngfólki á aldrinum 16-20 ára Æfingar eru á mánudögum kl. 20-21:30 í Vídalínskirkju í Garðabæ
07.03.2013

Yfirlit kynninga grunnskóla í Garðabæ vegna innritunar haust 2013

Í hverjum skóla verður stutt kynning á starfi hans og foreldrum síðan boðið að ganga um. Hver skóli verður með stutta kynningu í húsnæði skólans og síðan verður foreldrum boðið að ganga um skólann undir leiðsögn starfsmanna og/ eða nemenda.
07.03.2013

Innritun í grunnskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2013-2014

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2007) og 8. bekk (f. 2000) fer fram dagana 5. -22. mars nk. á skrifstofum skólanna kl. 9.00-15.00 og rafrænt á Mínum Garðabæ. Athugið að nauðsynlegt er að innrita nemendur í 8. bekk. Innritun lýkur 22. mars nk.
06.03.2013

Æfingar hjá Stjörnunni falla niður í dag

Allar æfingar hjá Stjörnunni falla niður í dag vegna veðurs.