Tilkynningar eftir mánuði

27.05.2013

Skólagarðarnir að byrja

Skólagarðarnir að byrja
Skólagarðar í Silfurtúni opna þann 3. júní. Skráning fer fram á staðnum fyrstu dagana í júní. Skólagarðar eru ætlaðir börnum 6 – 13 ára.
27.05.2013

Sumarakstur Strætó

Sumarakstur Strætó á höfuðborgarsvæðinu hefst þann 9. júní nk. Breytingar verða á leiðum 2, 11, 12, 13, 14, 15 og 28, þessar leiðir munu aka á 30 mínútna tíðni allan daginn.
24.05.2013

Atvinnutengt frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni

Í sumar verður atvinnutengt frístundaúrræði í boði fyrir fötluð ungmenni frá 17 ára aldri í Garðabæ.
14.05.2013

Hvítasunnan í Sundlaugum Garðabæjar

Opið verður í sundlaugin á Álftanesi á hvítasunnudag en lokað í Ásgarði. Báðar sundlaugarnar verða opnar á annan í hvítasunnu.
03.05.2013

Bæjarlistamaður Garðabæjar

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir rökstuddum ábendingum frá einstaklingum eða samtökum listamanna um útnefningu bæjarlistamanns Garðabæjar.
03.05.2013

Vorsýning í Jónshúsi - tekið á móti munum

Vorsýning í Jónshúsi - tekið á móti munum
Tekið verður á móti sýningarmunum fyrir vorsýningu félags- og íþróttastarfs eldri borgara í Jónshúsi mánudaginn 6. maí frá kl. 09:30 - 15:30.