Tilkynningar eftir mánuði

27.06.2013

Ábendingar um snyrtilegar lóðir 2013

Umhverfisnefnd Garðabæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2013. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og götu.
21.06.2013

Malbikun á Ásabraut

Í dag, föstudaginn 21.júní verður unnið við malbikun í Garðabæ ef veður leyfir. Unnið verður á Ásabraut milli Vífilsstaðavegar og Bjarkarás
20.06.2013

Flaggað í hálfa stöng við íþróttamannvirki

Í dag fimmtudaginn 20. júní er flaggað í hálfa stöng við íþróttamannvirki Garðabæjar vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem lést í gær.
14.06.2013

Húsnæði fyrir hárgreiðslustofu

Ísafold, nýtt hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð, Strikinu 3, Garðabæ auglýsir húsnæði til leigu fyrir hárgreiðslustofu.
14.06.2013

Grenndargámar í Ásgarði

Grenndargámar á Garðatorgi ætlaðir fyrir pappírsúrgang sem voru á Garðatorgi hafa verið færðir niður í Ásgarð vegna miðbæjarframkvæmda.
07.06.2013

Skóflustunga við nýjan miðbæ

Skóflustunga við nýjan miðbæ
Framkvæmdir við nýjan miðbæ í Garðabæ hefjast að nýju þriðjudaginn 11. júní kl. 14 þegar fyrsta skóflustungan að bílakjallara á torginu verður tekin á Garðatorgi.