Tilkynningar eftir mánuði

28.08.2013

Aðgerðaáætlun Garðabæjar gegn hávaða

Gerð aðgerðaáætlunar gegn hávaða er hluti af tilskipun Evrópusambandsins um umhverfishávaða
22.08.2013

Útsvar - liðsmenn óskast í lið Garðabæjar

Auglýst er eftir ábendingum um einstaklinga til að vera í liði Garðabæjar í vetur.
22.08.2013

Vinnuaðstaða í Króki á Garðaholti

Vinnuaðstaða í Króki á Garðaholti
Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti. Í boði eru 1-3 mánuðir í senn. Um er að ræða úthlutun frá og með miðjum september 2013 til maí 2014.
14.08.2013

Skólabyrjun haustið 2013

Grunnskólar í Garðabæ verða settir föstudaginn 23. ágúst nk.