Tilkynningar eftir mánuði

22.01.2014

Vinnuaðstaða fyrir listamenn í Króki á Garðaholti

Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti
20.01.2014

Auglýsing um afreksstyrki

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3 á vef bæjarins.
10.01.2014

Miðasala á þorrablót

Miðasala á þorrablót Kvefnélags Álftaness og Lions verður 11. jan. og miðasala á þorrablót Stjörnunnar hefst 14. jan.
10.01.2014

Jólatré verða hirt áfram næstu daga

Jólatré verða áfram hirt næstu daga af þjónustumiðstöð Garðabæjar.
09.01.2014

Hægt að sækja um Nordjobb frá 6. janúar

Ertu á aldrinum 18-28 ára? Þá er Nodjobb kannski eitthvað fyrir þig
03.01.2014

Jólatré verða hirt

Jólatré sem lögð hafa verið út fyrir lóðamörk verða hirt miðvikudag 8. og fimmtudag 9. janúar í öllum hverfum Garðabæjar.