Tilkynningar eftir mánuði

20.11.2014

Bjarnastaðir - aðstaða fyrir félög/félagasamtök

Bjarnastaðir - aðstaða fyrir félög/félagasamtök
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir hér með eftir umsóknum félaga/félagasamtaka í Garðabæ um afnot af húsnæði á Bjarnastöðum, Álftanesi fyrir skrifstofur, varðveislu skjala, fundarhöld, viðburði og alls kyns menningar- og náttúrufræðastarf...
19.11.2014

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
13.11.2014

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Jóla- og góðgerðadagur á Álftanesi verður haldinn 29. nóvember, auglýst er eftir félagasamtökum og einstaklingum sem vilja vera með söluborð
10.11.2014

Álftanesvegur, breyting á umferð

Umferð hefur nú verið hleypt á endurbyggðan Álftanesveg milli Garðaholts og Garðavegar. Í þessari viku verður unnið við lagfæringar fláa og uppsetningu vegriðs. Einnig er vakin athygli á, að tenging núverandi vegar við þann nýja er bráðabirgðatenging...