Tilkynningar eftir mánuði

26.03.2014

Hvatningarsjóður ungra listamanna

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Hvatningarsjóð fyrir unga listamenn í Garðabæ. Einstaklingar og hópar geta sótt um styrk til hvers kyns listviðburða eða verkefna sem fara fram á árinu og næsta ári.
26.03.2014

Bæjarlistamaður Garðabæjar - ósk um ábendingar

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir rökstuddum ábendingum frá einstaklingum eða samtökum listamanna um útnefningu bæjarlistamanns Garðabæjar. Óskað er eftir ábendingum í síðasta lagi 7. apríl nk.
21.03.2014

Útboð - eftirlit og viðhald loftræsikerfa

Útboð – Reglubundið eftirlit og viðhald loftræsikerfa 2014-2016
10.03.2014

Innritun nemenda í 1. bekk og 8. bekk skólaárið 2014-2015

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2008) og 8. bekk (f. 2001) fer fram dagana 11. - 27. mars nk. á skrifstofum skólanna kl. 9.00-15.00 og rafrænt á Mínum Garðabæ
10.03.2014

Kynningar í grunnskólum

Yfirlit kynninga grunnskóla í Garðabæ vegna innritunar haust 2014