Tilkynningar eftir mánuði

20.06.2014

Framkvæmdir vegna viðbyggingar við Hofsstaðaskóla

Framkvæmdir vegna viðbyggingar við Hofsstaðaskóla munu hefjast nú í júnímánuði. Framkvæmdasvæðið er alfarið norðan við núverandi skólabyggingu, milli skólans og lækjarins. Umferð verktaka til og frá framkvæmdasvæðinu verður um Krókamýri.
05.06.2014

Hönnunarsafn - rannsóknarverkefni

Gljúfrasteinn, Hönnunarsafn Íslands og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi, auglýsa eftir fræðimanneskju til að vinna að rannsókn um sögu og tilurð íslensku lopapeysunnar.
03.06.2014

Herjólfsbraut lokuð vegna malbikunar

Herjólfsbraut verður lokuð í dag vegna malbikunar