Tilkynningar eftir mánuði

21.08.2014

Vinnuaðstaða listamanna/fræðimanna í Króki á Garðaholti

Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti. Í boði eru 1-3 mánuðir í senn. Um er að ræða úthlutun frá og með október 2014 til og með maí 2015
19.08.2014

Viðhaldsvinna í Álftaneslaug

Vegna viðhaldsvinnu hefur Álftaneslaug verið lokuð frá mánudeginum 11. ágúst sl. Stefnt er að því að opna útilaug, vaðlaug og rennibrautarlaug fimmtudaginn 21. ágúst og stefnt að því að opna öldulaug laugardaginn 23. ágúst og heitu pottana mánudaginn...
15.08.2014

Lokanir/takmarkanir á umferð 24. ágúst

Vegna tónleikahalds í Kórnum í Kópavogi sunnudaginn 24. ágúst næst komandi verða gerðar breytingar / lokanir á umferð í kringum tónleikastað en einnig eiga sér stað breytingar/lokanir við Reykjanesbraut og Vatnsendaveg.
15.08.2014

Skólasetning mánudaginn 25. ágúst

Grunnskólar í Garðabæ verða settir mánudaginn 25. ágúst nk. Skólasetning og/eða skólaboðun fyrir nemendur og foreldra er auglýst á heimasíðum skólanna
08.08.2014

Útboð - Stofnstígur vestan Hafnarfjarðarvegar

Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið “Stofnstígur vestan Hafnarfjarðarvegar ”