Tilkynningar eftir mánuði

26.09.2014

Tillaga að endurskoðun vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu

Tillaga að endurskoðun vatnsverndar innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkur, Seltjarnarness, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar liggur nú fyrir. Sveitarfélögin ásamt heilbrigðisnefndum Kjósarsvæðis, Reykjavíkur og Hafnarfjarðar- og...
26.09.2014

Álftanesvegur, endurnýjun göngu- og hjólastígs

Göngu- og hjólastígur sem liggur meðfram Álftanesvegi verður endurbyggður á um eins kílómeters kafla til suðurs frá hringtorgi við Bessastaðaveg. Þessi endurbygging er hluti af framkvæmd við endurbyggingu Álftanesvegar. Vinna við endurbyggingu...
26.09.2014

Urriðaholt – jarðvinna vegna skóla

Garðabær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu fyrir grunnskóla í Urriðaholti. Verkið felst í því að grafa út grunn og bílastæði á lóðinni Vörðuvegur 1-3 í Urriðaholti í Garðabæ og fjarlægja efnið.
10.09.2014

Lokun/umferðartakmarkanir á Urriðaholtsbrú og í Austurhrauni föstudaginn 12. september

Lokun/umferðartakmarkanir á Urriðaholtsbrú og í Austurhrauni föstudaginn 12. september
Takmarkanir verða á umferð um Austurhraun og yfir Urriðaholtsbrú nk föstudag, 12. september frá kl 11-12 vegna styrktarhlaups starfsmanna Marel, "Tour de Marel"
04.09.2014

Útsvar - liðsmenn í lið Garðabæjar

Spurningaþátturinn Útsvar heldur göngu sína áfram í Sjónvarpinu í vetur með þátttöku sveitarfélaga. Auglýst er eftir ábendingum um einstaklinga, konur og karla, til að vera í liði Garðabæjar í vetur.
03.09.2014

Sundbrautir í Ásgarði - skólasund

Frá og með skólabyrjun haustið 2014 til vors 2015, á starfstíma grunnskólanna, verða allar sundbrautir í sundlauginni í Ásgarði lokaðar almenningi vegna skólasunds á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 09:30 - 14:00.
03.09.2014

Rafmagnslaust á Álftanesi og í hluta Garðabæjar aðfaranótt 12. september

Rafmagnslaust á Álftanesi og í hluta Garðabæjar aðfaranótt 12. september
Rafmagnslaust verður á Álftanesi og í hluta Garðabæjar aðfaranótt 12. september frá kl. 01:00- kl. 04:00