Tilkynningar eftir mánuði

27.01.2015

Polla- og pæjukórinn tekur til starfa í Vídalínskirkju

Polla- og pæjukórinn tekur til starfa í Vídalínskirkju
Polla- og pæjukórinn hefur verið stofnaður í Vídalínskirkju fyrir 6-9 ára börn. Æfingar verða í safnaðarheimilinu alla þriðjudaga frá kl 16-17 og stjórnandi kórsins er Heiðar Örn Kristjánsson.
13.01.2015

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3 á vef bæjarins,
05.01.2015

Aðstaða fyrir sjúkraþjálfara - húsnæði til sýnis

Garðabær auglýsir hér með eftir umsóknum frá áhugasömum aðilum til að koma að nýtingu á nýrri aðstöðu fyrir sjúkraþjálfun á Ísafold, hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöð í Garðabæ. Sjúkraþjálfari hjúkrunarheimilisins nýtir aðstöðuna að hluta. Húsnæðið...