Tilkynningar eftir mánuði

25.02.2015

Rafmagnsleysi í Ásahverfi

Rafmagnslaust er í hluta Garðabæjar vegna bilunar í dreifistöð við Lyngás. Svo virðist sem þetta eigi við um hluta Ásahverfis í Garðabæ. Samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum gæti orðið rafmagnslaust fram eftir degi en unnið er að viðgerð.
05.02.2015

Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð grunnskóla

Fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar auglýsir í fyrsta sinn eftir umsóknum í Þróunarsjóð grunnskóla í Garðabæ. Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að framþróun og öflugra innra starfi skóla í Garðabæ. Einstaka kennarar, kennarahópar, aðrir fagaðilar...
04.02.2015

Frístundabíllinn keyrir í vetrarfríinu

Frístundabíll Garðabæjar mun keyra samkvæmt áætlun í næstu viku, 9. - 13. febrúar í vetrarfríi skóla í Garðabæ