Tilkynningar eftir mánuði

30.03.2015

GKG óskar eftir verksjóra fyrir golfleikanámskeið í sumar

GKG óskar eftir verksjóra fyrir golfleikanámskeið í sumar
26.03.2015

Hvatningarsjóður fyrir unga listamenn

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Hvatningarsjóð fyrir unga listamenn í Garðabæ.
19.03.2015

Bæjarlistamaður Garðabæjar - ósk um ábendingar

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir rökstuddum ábendingum frá einstaklingum eða samtökum listamanna um útnefningu bæjarlistamanns Garðabæjar. Óskað er eftir ábendingum í síðasta lagi 17. apríl 2015.
18.03.2015

Útboð - Urriðaholt - Norðurhluti 2. áfangi. Gatnagerð og lagnir

Garðabær, HS Veitur hf., Orkuveita Reykjavíkur – Veitur ohf. (OR Veitur), Gagnaveita Reykjavíkur ehf. (GR) og Míla ehf. óska eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Norðurhluti 2. áfangi. Gatnagerð og lagnir
15.03.2015

Húsnæði og þjónusta fyrir fatlað fólk í Garðabæ - forval

Garðabær auglýsir hér með eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali vegna hönnunar, smíði, reksturs og fjármögnunar á 5 – 6 íbúðum fyrir fatlað fólk auk nauðsynlegrar starfsmannaaðstöðu við Unnargrund í Garðabæ. Innifalin í verkinu er...
12.03.2015

Íbúafundur um fjölnota íþróttahús í Garðabæ - staðarval

Bæjarstjórn Garðabæjar boðar til íbúafundar um stærð og staðsetningufjölnota íþróttahúss í Garðabæ. Fundurinn verður í safnaðarheimili Vídalínskirkju 18. mars n.k. kl. 17:00-19:00.
06.03.2015

Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla

Fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla. Þróunarsjóðunum er ætlað að stuðla að framþróun og öflugu innra starfi leikskóla í Garðabæ. Einstaka kennarar, kennarahópar, aðrir fagaðilar sem starfa við...
04.03.2015

Innritun í grunnskóla skólaárið 2015-2016

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2009) og 8. bekk (f. 2002) fer fram dagana 9. - 23. mars nk á Minn Garðabær
04.03.2015

Kynningar á grunnskólum í Garðabæ

Yfirlit kynninga grunnskóla í Garðabæ vegna innritunar haustið 2015