Tilkynningar eftir mánuði

18.04.2015

Hvatningarsjóður fyrir unga listamenn

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Hvatningarsjóð fyrir unga listamenn í Garðabæ.
15.04.2015

Bæjarlistamaður Garðabæjar 2015 - ósk um ábendingar

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir rökstuddum ábendingum frá einstaklingum eða samtökum listamanna um útnefningu bæjarlistamanns Garðabæjar.
14.04.2015

Útboð - viðgerðir og yfirlagnir gatna og stíga í Garðabæ 2015

Útboð - Garðabær, óskar eftir tilboðum í verkið: Viðgerðir og yfirlagnir gatna og stíga í Garðabæ 2015