Tilkynningar eftir mánuði

25.06.2015

Takmarkaður afgreiðslutími bókasafnsins 29. júní - 3. júlí

Takmarkaður afgreiðslutími bókasafnsins 29. júní - 3. júlí
Bókasafn Garðabæjar við Garðatorg, verður með takmarkaðan afgreiðslutíma dagana 29. júní til og með 3. júlí, vegna viðhalds.
19.06.2015

Útboð: Garðaflöt - götur og veitur - endurnýjun 2015

Garðabær, Orkuveita Reykjavíkur-Veitur ohf. (ORV), Gagnaveita Reykjavíkur og Míla ehf, óska í sameiningu eftir tilboðum í verkið: Garðaflöt í Garðabæ. Götur og veitur - endurnýjun 2015.
19.06.2015

Útboð - Urriðaholt - yfirborðsfrágangur 2015

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt – Yfirborðsfrágangur 2015. Verkið felst í jarðvegsskiptum, landmótun, upphækkun brunna og niðurfalla, gerð kantsteina, malbikun gatna og stíga, hellulögn og almennum yfirborðsfrágangi í nýju...
18.06.2015

Þjónusta ýmissa stofnana þann 19. júní

Minni þjónusta verður í kvennaklefum í sundlaugum Garðabæjar milli kl. 12 og 18. Leikskólar, þjónustuver Garðabæjar og Bókasafn Garðabæjar loka frá kl. 12 þann 19. júní.
15.06.2015

Ósk um ábendingar um snyrtilegar lóðir

Umhverfisnefnd Garðabæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2015. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.
12.06.2015

Lokanir á Vífilsstaðavegi og víðar í Sjálandshverfi í dag og í Akrahverfi vegna viðgerða á malbiki

Lokanir á Vífilsstaðavegi og víðar í Sjálandshverfi í dag og í Akrahverfi vegna viðgerða á malbiki
11.06.2015

Stofnstígur og hljóðvarnir við Hafnarfjarðarveg yfir Arnarneshæð

Bæjaryfirvöld í Garðabæ í samstarfi við Vegagerðina áforma að byggja hjóla- og göngustíg yfir Arnarneshæð milli Hafnarfjarðarvegar og lóða við Hegranes og Súlunes á Arnarnesi. Stígurinn er í samræmi við gildandi deiliskipulag fyrir Arnarnes og er...
02.06.2015

Lokað í sundlaug Garðabæjar

Lokað verður í sundlaug Garðabæjar í Ásgarði fram til laugardagsins 6. júní vegna viðgerða.