Tilkynningar eftir mánuði

29.07.2015

Lokað í Álftaneslaug

Álftaneslaug verður lokuð vegna viðhalds og hreinsunar dagana 10.-14. ágúst 2015
22.07.2015

Umferð hleypt aftur á Álftanesveg í dag kl. 14:00

Í dag, miðvikudag 22. júlí kl. 14:00 verður umferð hleypt á nýja tengingu núverandi Álftanesvegar við nýjan veg við Garðaholt
10.07.2015

Álftanesvegur - umferðartafir 13.-22. júlí

Álftanesvegur - umferðartafir 13.-22. júlí
Frá mánudeginum 13. júlí til miðvikudagsins 22. júlí verður unnið við endanlegan frágang á tengingu núverandi Álftanesvegar við þann hluta sem var endurbyggður 2014 við Garðaholt. Loka þarf veginum meðan þessi framkvæmd varir og verður hjáleið um...
03.07.2015

Útboð - Stofnstígur við Arnarneshæð

ÚTBOÐ - Stofnstígur við Arnarneshæð
03.07.2015

Útboð - Álftanes - knattspyrnuvöllur, jarðvinna, yfirborðsfrágangur og lagnir

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Álftanes - Knattspyrnuvöllur, Jarðvinna, yfirborðsfrágangur og lagnir
03.07.2015

Hreinsun lóðar að Miðhrauni 24 (Molduhrauni)

Hreinsun lóðar að Miðhrauni 24 (Molduhrauni), Garðabæ. Garðabær skorar á alla þá sem hafa skilið eftir hluti, s.s. tæki og annað, án leyfis á lóðinni við Miðhraun 24 að fjarlægja þá nú þegar og í síðasta lagi fyrir 20. júlí nk.