Tilkynningar eftir mánuði

18.01.2016

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa skv. afreksstefnu ÍTG
07.01.2016

Húsaleigubætur 2016

Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsóknir um húsaleigubætur (almennar og sérstakar) árlega í upphafi árs og gildir umsóknin til ársloka. Umsóknir fyrir árið 2016 ásamt fylgigögnum, skulu berast...