Tilkynningar eftir mánuði

23.05.2017

Útboð - Vífilsstaðavegur, hringtorg og hljóðvist - neðri Lundir

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið ,,Vífilsstaðavegur, hringtorg og hljóðvist Neðri Lundir ” Verkið felst í gerð hringtorgs við Karlabraut og Brúarflöt, lagningu nýs göngustígs norðan við Vífilsstaðaveg, gerð jarðvegsmana og undirstöðu fyrir...
19.05.2017

Takmarkanir á umferð um Elliðavatnsveg 20. maí

Takmarkanir á umferð um Elliðavatnsveg 20. maí
Vegna tónleika hljómsveitarinnar Rammstein í Kórnum laugardagskvöldið 20. maí verða takmarkanir á umferð um Elliðavatnsveg frá kl. 18,
19.05.2017

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Melási í dag, föstudag og á mánudag í Flötum

Vegna viðgerða þarf að loka fyrir kalda vatnið í Melási frá kl. 13 föstudaginn 19. maí. Einnig verður lokað fyrir kalda vatnið á Hagaflöt, Tjarnarflöt og Bakkaflöt á mánudag 22. maí frá kl. 10 og fram eftir degi.
18.05.2017

Bæjarbraut lokuð vegna malbikunarframkvæmda föstudaginn 19. maí

Bæjarbraut verður lokuð milli Arnarnesvegar og Gilsbúðar vegna malbikunarframkvæmda föstudaginn 19. maí frá klukkan 9-16.
11.05.2017

Kaldavatnslaust í dag, fimmtudag, á Hagaflöt, Tjarnarflöt og Bakkaflöt

Vegna viðgerðar verður kaldavatnslaust í dag á Hagaflöt, Tjarnarflöt og Bakkaflöt
09.05.2017

Malbikun Hafnarfjarðarvegar 9. maí

Þriðjudagskvöldið 9. maí er stefnt að því að malbika Hafnarfjarðarveg til austurs. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli kl. 20:00 til kl. 00:00.
05.05.2017

Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030 - auglýsing

Garðabær auglýsir samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 ásamt umhverfisskýrslu.
04.05.2017

Lokað fyrir kalt vatn í Móaflöt frá kl. 10-12 vegna framkvæmda

Lokað verður fyrir kalt vatn í Móaflöt frá kl. 10-12 fimmtudag 4. maí.